Myrkur

by ZAKAZ

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      €666 EUR  or more

     

about

A single from the full length : Myrkur og Dauði that was released by Schattenkult produktionen in 2016.

lyrics

Myrkur : Kóngurinn

Ég sit á háum tindi Hraundranga
ég sit og horfi niður í dalinn
Hægur vindurinn blæs gráum þokum
kyrrðin talar dáleiðandi röddum.

Ég held fastar í klettabrúnina
ég sé þoku að neðan og ofan
Dauft ljós á himni strýkur þokuna
hvort skyldi ég falla eða rísa?

Ég finn eftir stund fyrir skelfingu
Ég hugsa ég gæti fallið niður
En hvers vegna hæfi ég ekki jörð?
hvorki tungl né sól, dagur né nótt veit.

Ég finn mjög skyndilega fyrir ró
ég skil loksins af hverju ég er hér
þokan umvefur mig líkt og teppi
raddir þagna og ég sef, svífandi

credits

released December 10, 2016

tags

license

all rights reserved

about

ZAKAZ Iceland

(((((((((((((()))))))))))))

contact / help

Contact ZAKAZ

Streaming and
Download help

Redeem code